föstudagur, ágúst 10, 2007

Fiskidagurinn mikili


Þá er það kominn ný helgi og ég bara búin að vinna í 2 daga, svona á þetta að vera. Annars var mjög gaman í fríinu mínu, slappaði af og djammaði það var gaman. Það var brjálað að gera í gær þannig ég hafði ekki tíma til að finna nýjan hönk en það er minna að gera núna þannig ég fann mér smá tíma. Allavega miðað við alla þá umræðu sem er búin að vera um þennan mann og konu hans, þá fannst mér tilvalið að hafa hann sem hönk vikunar, hann er allaveg alveg nógu sætur svo þarf ég bara að finna 2 hönk í viðbót og þá byrjar skólinn. Vá get ekki beðið. Er að springa úr tilhlökkun. David Bekham er sem sagt hönkið þessa vikuna sem er ekkert nema ánæjulegt og gaman að fá að horfa á hann.

Það er fiskidagurinn mikli um helgina og ég ætlaði að fara en það virðist vera byrjað að tínast úr hopnum á að vísu enn eftir að tala við hana helgu og heyra havð hún ætlar að gera og svo vill hún Mæja fara líka þannnig þetta er bara spurning um að plan og hvernig það verður. Svo keypti ég mér Sjónvarpsflakkara um daginn og það er fínt að hafa svoleiðis nú þarf ég bara að læra að ná mér í efni sjálf:) Kann það ekki:) En allavega nenni ekki að bulla meira, þarf að láta mér leiðast aðeins meira í vinnunni til að nenna því:) Góða helgi fiskar og samkynhneigðir.