þriðjudagur, ágúst 08, 2006

Nett leiðinleg vika í námd

Þetta verður ekkert smá leiðinleg vika, ég er víst að fara til Egilstaða að vinna og ég er enganveginn að nenna því, og eins og flestir vita þá finnst mér ekki gaman að kynnast nýju fólki og hvað þá einhverju sveita fólki. En þetta átti ekki að vera leiðinlegt blogg heldur skemmtilegt, það var geðveikt gaman um helgina fór í kjallaran á fösudaginn að hlusta á Sveinar og hann er geggjaður dj og geðveit gaman að hlusta á hann spila. Svo að sjálfsögðu voru allir félagarnir á svæðinu gaman að hitta alla á ný eins og hann Jón og svona. Svo fór ég til hennar Guggu minnar á laugardaginn og við skemmtum okkru eins og alltaf, ég Helga, Birgitta og Gugga. Það sem hægt er að bulla þegar við komum saman það er alveg merkilegt. En ég verð að segj að annað hvort var ég svona full og illa gefin um helgina en ég tók bara ekki eftir öllu þessu fólki sem átti að vera hérna, ég gerði bara það sem ég vildi þegar ég vildi og engin var fyrir mér, fór reyndar ekkert í sjallann þannig það útskýrir kannski af hverju. En þetta var massa góð helgi og ég vona að það verði svona gaman næstu versló líka mætti vera aðeins meiri sól, þá héngi fólk frekar úti. En já ég er að spá hvernig ég get komið því í kring að ég þarf ekki að fara á Egilsstaði á morgun, verð að handleggsbrjóta mig eða fótbrjóta mig, ég verð að gera eitthvað annars dey ég líklega úr leiðindum og það er miklu verra en að slasast smá, ég er ekki tilbúin til að deyja strax, en nó með kaldhæðnina, ætli ég heyri ekki í ykkur við tækifæri ef ég lifi þessa ömulegu fer af......